Skólahreysti

Íris Gunnarsdóttir • 8. maí 2025

Skólahreystislið Bláskógaskóla og Kerhólsskóla

Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Keppt er í upphífingum, dýfum, armbeygjum, hreystigreipi og hraðaþraut.


Kerhólsskóli og Bláskógaskóli kepptu í gær í Skólahreysti með sameiginlegt lið eins og í fyrra.

Frá Kerhólsskóla voru þau Hrafnhildur Sigurðardóttir og Cheikh Abdou Kadre Diop í hraðaþraut og Kjartan Guðjónsson Beacker í upphífingum og dýfum. Frá Bláskógaskóla voru Freydís í armbeygjum og hreystigreypi og Lovísa og Kári varamenn fyrir liðið.


Keppendur stóðu sig mjög vel, að keppni lokinni fóru nemendur unglingadeildar í báðum skólunum og borðuðu pítsur saman.

Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Eftir Íris Gunnarsdóttir 16. september 2025
Aðalfundur foreldrafélagsins og opinn skólaráðsfundur
Eftir Íris Gunnarsdóttir 12. september 2025
Ævintýraleg fjöruferð - "Flæði" og fjara
Eftir Íris Gunnarsdóttir 10. júní 2025
Skráningardagar
Eftir Íris Gunnarsdóttir 27. maí 2025
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG)
Eftir Íris Gunnarsdóttir 16. maí 2025
Stóra upplestrarkeppnin í skólum Árnesþings
Eftir Íris Gunnarsdóttir 8. maí 2025
Stóra upplestrarhátíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 30. apríl 2025
Fulltrúar Kerhólsskóla
Eftir Íris Gunnarsdóttir 26. mars 2025
Fjáröflun fyrir unglingastig Kerhólsskóla
Eftir Íris Gunnarsdóttir 4. mars 2025
Ný heimasíða í loftið
Sýna meira