Skólahreysti

Íris Gunnarsdóttir • 8. maí 2025

Skólahreystislið Bláskógaskóla og Kerhólsskóla

Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Keppt er í upphífingum, dýfum, armbeygjum, hreystigreipi og hraðaþraut.


Kerhólsskóli og Bláskógaskóli kepptu í gær í Skólahreysti með sameiginlegt lið eins og í fyrra.

Frá Kerhólsskóla voru þau Hrafnhildur Sigurðardóttir og Cheikh Abdou Kadre Diop í hraðaþraut og Kjartan Guðjónsson Beacker í upphífingum og dýfum. Frá Bláskógaskóla voru Freydís í armbeygjum og hreystigreypi og Lovísa og Kári varamenn fyrir liðið.


Keppendur stóðu sig mjög vel, að keppni lokinni fóru nemendur unglingadeildar í báðum skólunum og borðuðu pítsur saman.

Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. desember 2025
Gleði og gaman
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 8. desember 2025
Margar flottar hurðir í skólanum
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 3. desember 2025
Styrkur frá Krónunni
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 28. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. nóvember 2025
Handbók leikskóladeildar Kerhólsskóla um snemmtæka íhlutun í málþroska og læsi
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 21. nóvember 2025
Vel heppnuð árshátíð
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. nóvember 2025
Staðið gegn einelti
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 4. nóvember 2025
7. bekkur prófar gönguskíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Sýna meira