Foreldrasamstarf

Foreldrafélag

Foreldrafélag Kerhólsskóla var stofnað 17. febrúar 2011. Í 4. grein laga félagsins er tilgreint að stjórn félagsins skipa fimm foreldrar/forráðamenn og að æskilegt sé að einn af þeim sé einnig fulltrúi foreldra í skólaráði. Þar er jafnframt tilgreint hvernig kosningar skulu fara fram.


Facebook síða foreldrafélagsins: Foreldrar í Foreldrafélagi Kerhólsskóla


Í stjórn foreldrafélags Kerhólsskóla 2025-2026 sitja:

  • Hallbjörn Valgeir Rúnarsson formaður
  • Örvar Bjarnason varaformaður
  • Heiðrún Petra Bech Skarphéðinsdóttir gjaldkeri
  • Aron Þór Tafjord meðstjórnandi
  • Gunnhildur Guðmundsdóttir meðstjórnandi

Foreldrafélagið stendur til dæmis fyrir jólaballi, veitingum á öskudaginn og vorhátíð.