Leikskóladeild

Skráningardagar

Breytingar á skólaári

  • Lokað frá kl. 14 á föstudögum
  • Lokað í kringum jól og áramót
  • Skráningardagar í vetrarfríum og dymbilviku
  • 6 vikna sumarfrí

Flæði

Unnið er með hugmyndafræðina flæði í leikskóladeildinni. Þar er lögð áhersla á að hafa sveiganleika í skipulaginu þar sem börnin hafa val um það sem þau gera hverju sinni án mikilla tímatakmarkana. Með því skapast tækifæri fyrir börnin að efla sitt áhugasvið. Við þær aðstæður komast börnin í flæði.

Útinám

Ýmsar nemendaferðir eru farnar með Kerhólsskóla.

Í leikskóladeild er farið í styttri ferðir en eftir því sem líður á skólagönguna verða ferðirnar stundum lengri og meira krefjandi.

Vinátta

Vináttuverkefni Barnaheilla er forvarnarverkefni gegn einelti sem leikskóladeildin vinnur markvisst með.



Lubbi

Lubbi finnur málbein er efni til málörvunar og hljóðanáms, það nýtist öllum börnum í hljóðkerfisvitund og stafainnlögn.