Skólinn
Gleði - Jákvæðni - Virðing
Kerhólsskóli
Borg
805 Grímsnes- og Grafningshreppur
480-5520
kerholsskoli@kerholsskoli.is
Skólastarfsemi
Helstu upplýsingar
Skólastjóri er Sigrún Hreiðarsdóttir
Aðstoðarskólastjóri er Guðrún Ása Kristleifsdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri er Sigríður Þorbjörnsdóttir
Deildarstjóri stoðþjónustu er Ragnheiður Jónsdóttir
Ritari skólans er Íris Gunnarsdóttir
Skólahúsnæði og skrifstofa skólans er opin frá kl. 08:00 og lokar kl. 16.00 alla skóla- og starfsdaga.
Umsjónarmenn vefsíðu eru aðstoðarskólastjóri og ritari.
Nemendur skólaárið 2025-2026 eru um 90 og starfsmenn eru 40.
Bókasafn Grímsnes og Grafningshrepps er samsteypusafn undir sama þaki og Kerhólsskóli. Á safninu er lestrar- og vinnuaðstaða fyrir nemendur og hafa nemendur aðgang að safninu alla virka daga. Leitast er við að þjóna öllum lánþegum safnsins, nemendum og starfsmönnum hvort sem heldur við val á yndislestrarefni, heimildaleit eða mati á gildi efnis á netinu.
Bókasafn
Saga skólans
Kerhólsskóli í Grímsnes- og Grafningshreppi varð til við sameiningu leikskólans Kátuborgar og Grunnskólans Ljósuborgar 1. janúar 2011.
