Opinn fundur skólaráðs Kerhólsskóla og fyrirlestur um skjánotkunOpin fundur skólaráðs Kerhólsskóla Opin fundur skólaráðs Kerhólsskóla verður haldnir í félagsheimilinu Borg miðvikudaginn 20. september...
Verkfall hefst 5. júní - mikil skerðing á þjónustu í leikskóladeildEins og fram hefur komið í fréttum eru BSRB starfsmenn leikskóla búnir að vera í verkfalli í nokkrum sveitarfélögum. Nú er komið að okkar...
Kerhólsskóli óskar eftir að ráða verkefnastjóra eldra stigs (grunnskóladeildar)Kerhólsskóli óskar eftir að ráða verkefnastjóra eldra stigs (grunnskóladeildar) frá 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl...
Landinn með umfjöllun um Grease sýningunaLandinn kom í heimsókn á Grease æfingu fyrir árshátíðina okkar. Umfjöllun Landans birtist á RÚV 5. mars. Hér má sjá umfjöllunina...
Páskabingó unglingadeildarUnglingastig Kerhólsskóla ætlar að halda páskabingó sunnudaginn 26. mars kl. 16:00 í Félagsheimilinu Borg.
Árshátíð Kerhólsskóla - GreaseÁrshátíð Kerhólsskóla skólaárið 2022-2023 verður fimmtudaginn 16. febrúar kl. 15:00. Sett verður upp sýningin Grease. Miðaverð er 1500 kr...
Foreldrasími Heimilis og skólaÞau hjá Heimili og skóla -landssamtökum foreldra hafa aukið við þjónustu sína og eru farin að bjóða upp á Foreldrasíma Heimilis og skóla....
Lausar stöður í leikskóladeildKerhólsskóli óskar eftir að ráða deildarstjóra og kennara í leikskóladeild í 100 % stöður.
Grænfánaafhending í fimmta sinnÁ dögunum fékk Kerhólsskóli afhentan Grænfánann í fimmta sinn. Fulltrúi frá Landvernd kom til að afhenda fánann, en grænfáninn er veittur...