Gleði-Jákvæðni-Virðing

Haustljóð

Höfundur: María Sigmundsdóttir

Haustið er komið í hundrað þúsund litum
með heiðbláa daga, jarðneska dýrð.
Laufin þau dansa svo léttstíg með vindum
og landið er fagurt, hvar sem þú býrð.
Aldrei getur hinn grimmi grái vetur,
bætt um betur.

Fréttir og viðburðir 

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 805 Selfoss