Allar  upplýsingar um covid-19:

https://www.almannavarnir.is/

Fréttir og viðburðir 

April 1, 2020

Það er ekki bara fullorðna fólkið sem hugsar um kórónaveirunna og hefur áhyggjur af henni og hvað gerðist næstu misserin með veiruna. Börn og unglingar hugsa líka um afleiðingar Covid-19 og spá og spekúlerar um allt það helsta sem við kemur veirunni, auk þess að heyra...

March 20, 2020

Kæru foreldrar/forráðmenn
Nú erum við hér í Kerhólskóla búin að skipuleggja skólastarfið eins og við sjáum það fyrir okkur næstu tvær vikur það er fram að páskafríi. Við gerum okkar besta til að fara eftir því sem okkur er uppálagt af yfirvöldum v. COVID-19 veirunnar....

March 17, 2020

Skólastarf mun ekki vera með hefðbundnum hætti hjá okkur í Kerhólsskóla á meðan á samkomubanni stendur. Við höfum því skipt nemendum grunnskólan í þrjá hópa ásamt starfsfólki og leikskóla í tvo hópa. 

Skipulag næstu daga í grunnskóladeild :

Mánudagur og fimmtudagur...

March 4, 2020

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Árnesþingi 2020 var haldin í Árnesi þriðjudaginn 3. mars en  gestgjafi keppninnar í ár var Þjórsárskóli. Keppnin er samstarfsverkefni Radda, sem eru samtök um vandaðan upplestur og framsögn og Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþing...

March 4, 2020

Nokkrir nemendur skólans, sem eru í frístund komu Ingibjörgu Harðardóttur, eða Ingu eins og hún er alltaf kölluð á óvart þegar þeir mættu á skrifstofuna til hennar mánudaginn 2. mars en þann dag átti hún afmæli. Krakkarnir höfðu skrifað afmæliskveðja á blað handa henni...

February 27, 2020

Öskudagurinn var haldin hátíðleg í skólanum eins og hefð er fyrir. Starfsfólk og nemendur komu í öskudagsbúningum í skólann öllum til ánægju og yndisauka. Skóladagurinn var hefðbundinn fram að hádegi en kl 12:30 fóru allir saman út í íþróttahús þar sem foreldrafélagið...

February 24, 2020

Fimmtudaginn 13. febrúar fór fram stórskemmtileg upplestrakeppni á meðal nemenda í 7. bekk skólans en sigurvegarar keppninnar munu taka þátt í Stóru upplestrakeppninni, sem fer fram í Þjórsárskóla í Flóahreppi 3. mars. Fimm nemendur tóku þátt í keppninni eða þau Ingibj...

February 13, 2020

Góðan daginn. 

Vetrarfrí grunnskólans er næstkomandi mánudag og þriðjudag. Eins og síðustu ár hefur Gerður skipulagt fjölskylduskemmtun þessa daga. Endilega skoðið viðhengið til þess að fá frekari upplýsingar. 

Fyrir hönd Kerhólsskóla 

Veiga Dögg og Gerður

February 7, 2020

Leikskóladeild hélt upp á Dag leikskólans fimmtudaginn 6. febrúar með því að bjóða bekkjum grunnskólans, sveitarstjórn og starfsfólkinu á skrifstofu Grímsnes og Grafningshrepps  i heimsókn.  Flæði var í gangi þar sem að hægt var að fylgjast með og taka þátt með börnunu...

February 6, 2020

Starfsmenn skólans sóttu vel heppnað upplýsingatækninámskeið í skólanum síðdegis 4. febrúar. Leiðbeinandi var Álfhildur Leifsdóttir, kennari við Ársskóla á Sauðárkróki. Yfirskrift námskeiðsins var „Tækni í kennslu, ávinningur og áskoranir“. Álfhildur koma víða við í er...

Please reload

Gleði-Jákvæðni-Virðing

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss