Jólastöðvar

Guðrún Ása Kristleifsdóttir • 18. desember 2025

Föndur, jólasund og rithöfundur í heimsókn

Síðustu tvo kennsludagana fyrir jól erum við með jólastöðvar í Kerhólsskóla. Þar er boðið upp á fjórar mismunandi stöðvar með ýmsum jólaverkefnum; föndri, bakstri og jólalegum þrautum. Auk þessa fara allir saman í jólasund þar sem leysa þarf ýmis jólaverkefni.

Í fyrr var prófað að bæta heimsókn rithöfundar í jólastöðvar og gekk svo vel að það var endurtekið í ár og Sævar Helgi Bragason kom til okkar og sagði okkur frá bókunum sínum og fræddi okkur um

Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. desember 2025
Gleðileg Jól
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 16. desember 2025
Nemendur kusu um nýtt þema
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. desember 2025
Gleði og gaman
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 8. desember 2025
Margar flottar hurðir í skólanum
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 3. desember 2025
Styrkur frá Krónunni
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 28. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. nóvember 2025
Handbók leikskóladeildar Kerhólsskóla um snemmtæka íhlutun í málþroska og læsi
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 21. nóvember 2025
Vel heppnuð árshátíð
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. nóvember 2025
Staðið gegn einelti
Sýna meira