Jólastöðvar
Guðrún Ása Kristleifsdóttir • 18. desember 2025

Föndur, jólasund og rithöfundur í heimsókn

Síðustu tvo kennsludagana fyrir jól erum við með jólastöðvar í Kerhólsskóla. Þar er boðið upp á fjórar mismunandi stöðvar með ýmsum jólaverkefnum; föndri, bakstri og jólalegum þrautum. Auk þessa fara allir saman í jólasund þar sem leysa þarf ýmis jólaverkefni.
Í fyrr var prófað að bæta heimsókn rithöfundar í jólastöðvar og gekk svo vel að það var endurtekið í ár og Sævar Helgi Bragason kom til okkar og sagði okkur frá bókunum sínum og fræddi okkur um









