Árshátíð Kerhólsskóla

Guðrún Ása Kristleifsdóttir • 21. nóvember 2025

Vel heppnuð árshátíð

Árshátíð skólans fór fram síðastliðin þriðjudag og var sýningin að hluta til afrakstur þemavinnu tengdri hafinu sem hefur farið fram í allt haust. Nemendur sýndu dans, fluttu ljóð og sungu á sviðinu og svo var sýning á verkum nemenda í skólanum.

Að sýningu lokinni voru svo veitingar í boði foreldrafélagsins.

Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. nóvember 2025
Staðið gegn einelti
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 4. nóvember 2025
7. bekkur prófar gönguskíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Eftir Íris Gunnarsdóttir 16. september 2025
Aðalfundur foreldrafélagsins og opinn skólaráðsfundur
Eftir Íris Gunnarsdóttir 12. september 2025
Ævintýraleg fjöruferð - "Flæði" og fjara
Eftir Íris Gunnarsdóttir 10. júní 2025
Skráningardagar
Eftir Íris Gunnarsdóttir 27. maí 2025
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG)
Eftir Íris Gunnarsdóttir 16. maí 2025
Stóra upplestrarkeppnin í skólum Árnesþings
Eftir Íris Gunnarsdóttir 8. maí 2025
Stóra upplestrarhátíðin
Sýna meira