Árleg jólahurðaskreyting í Kerhólsskóla

Guðrún Ása Kristleifsdóttir • 8. desember 2025

Margar flottar hurðir í skólanum

Árleg jólahurðakeppni skólans fór fram í síðustu viku og kepptust nemendur og starfsfólk við að skreyta hurðarnar sínar til að vekja gleði þeirra sem ganga um skólann og koma öllum í jólaskap. Að keppni lokinnni gekk dómnefnd um skólann og viðurkenningar í ýmsum flokkum voru veittar fyrir hurðarnar. Í lok dags er það þó vinnan við hurðarnar og allar þessar skemmtilegu og fallegu hurðar sem prýða skólann sem skipta mestu máli.

Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. desember 2025
Gleði og gaman
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 3. desember 2025
Styrkur frá Krónunni
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 28. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. nóvember 2025
Handbók leikskóladeildar Kerhólsskóla um snemmtæka íhlutun í málþroska og læsi
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 21. nóvember 2025
Vel heppnuð árshátíð
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. nóvember 2025
Staðið gegn einelti
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 4. nóvember 2025
7. bekkur prófar gönguskíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Eftir Íris Gunnarsdóttir 16. september 2025
Aðalfundur foreldrafélagsins og opinn skólaráðsfundur
Sýna meira