Frístund Kerhólsskóla

Frístund Kerhólsskóla er starfrækt í Félagsmiðstöðinni sem er staðsett á Borg. Frístund er fyrir nemendur í 1.-4. bekk og er opin strax að loknum skóladegi og til 16:10 alla daga. 

 

Starfsmenn frístundar veturinn 2018-2019 eru:

Gerður Dýrfjörð - Steinar Sigurjónsson - Sigfús Heimisson

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss