
K E R H Ó L S S K Ó L I
Frístund Kerhólsskóla
Frístund Kerhólsskóla er starfrækt í Félagsmiðstöðinni sem er staðsett á Borg. Frístund er fyrir nemendur í 1.-4. bekk og er opin strax að loknum skóladegi og til 16:15 alla daga.
Starfsmenn frístundar veturinn 2021-2022 eru:
Magnús Hlynur Hreiðarsson - Arndís Anna Jakobsdóttir - Áslaug Ýr Bragadóttir
480-5529 / 893-6800