Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Íris Gunnarsdóttir • 16. maí 2025

Stóra upplestrarkeppnin í skólum Árnesþings

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Árnesþingi var á Flúðum 14. maí sl. Kerhólsskóli, Bláskógaskóli Laugarvatni, Reykholtsskóli, Flúðaskóli, Þjórsárskóli og Flóaskóli sendu fulltrúa úr 7. bekkjum í keppnina þar sem keppt er í upplestri.
Í 1. sæti var Harpa Jakobsdóttir úr Kerhólsskóla, í 2. sæti var Andri Fannar Smárason einnig úr Kerhólsskóla og í 3. sæti var Stígur úr Flúðaskóla.

Nemendur 7. bekkjar Kerhólsskóla með Rebekku umsjónarkennara










