Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Íris Gunnarsdóttir • 16. maí 2025

Stóra upplestrarkeppnin í skólum Árnesþings

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Árnesþingi var á Flúðum 14. maí sl. Kerhólsskóli, Bláskógaskóli Laugarvatni, Reykholtsskóli, Flúðaskóli, Þjórsárskóli og Flóaskóli sendu fulltrúa úr 7. bekkjum í keppnina þar sem keppt er í upplestri.


Í 1. sæti var Harpa Jakobsdóttir úr Kerhólsskóla, í 2. sæti var Andri Fannar Smárason einnig úr Kerhólsskóla og í 3. sæti var Stígur úr Flúðaskóla.

Nemendur 7. bekkjar Kerhólsskóla með Rebekku umsjónarkennara

Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. desember 2025
Gleði og gaman
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 8. desember 2025
Margar flottar hurðir í skólanum
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 3. desember 2025
Styrkur frá Krónunni
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 28. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. nóvember 2025
Handbók leikskóladeildar Kerhólsskóla um snemmtæka íhlutun í málþroska og læsi
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 21. nóvember 2025
Vel heppnuð árshátíð
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. nóvember 2025
Staðið gegn einelti
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 4. nóvember 2025
7. bekkur prófar gönguskíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Sýna meira