Gönguskíði

Guðrún Ása Kristleifsdóttir • 4. nóvember 2025

7. bekkur prófar gönguskíðin

Sveitarfélagið og Ungmennafélagið Hvöt hafa fest kaup á gönguskíðum sem hægt er að nota í skólanum og öðru skipulögðu starfi með í sveitarfélaginu. Þegar snjóaði í síðustu viku þannig að hægt var að gera gönguskíðaspor fengu nemendur í 7. bekk að prófa búnaðinn og skemmtu sér vel við það

Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. desember 2025
Gleðileg Jól
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 18. desember 2025
Föndur, jólasund og rithöfundur í heimsókn
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 16. desember 2025
Nemendur kusu um nýtt þema
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. desember 2025
Gleði og gaman
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 8. desember 2025
Margar flottar hurðir í skólanum
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 3. desember 2025
Styrkur frá Krónunni
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 28. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. nóvember 2025
Handbók leikskóladeildar Kerhólsskóla um snemmtæka íhlutun í málþroska og læsi
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 21. nóvember 2025
Vel heppnuð árshátíð
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Sýna meira