Gönguskíði
Guðrún Ása Kristleifsdóttir • 4. nóvember 2025

7. bekkur prófar gönguskíðin
Sveitarfélagið og Ungmennafélagið Hvöt hafa fest kaup á gönguskíðum sem hægt er að nota í skólanum og öðru skipulögðu starfi með í sveitarfélaginu. Þegar snjóaði í síðustu viku þannig að hægt var að gera gönguskíðaspor fengu nemendur í 7. bekk að prófa búnaðinn og skemmtu sér vel við það










