Gönguskíði

Guðrún Ása Kristleifsdóttir • 4. nóvember 2025

7. bekkur prófar gönguskíðin

Sveitarfélagið og Ungmennafélagið Hvöt hafa fest kaup á gönguskíðum sem hægt er að nota í skólanum og öðru skipulögðu starfi með í sveitarfélaginu. Þegar snjóaði í síðustu viku þannig að hægt var að gera gönguskíðaspor fengu nemendur í 7. bekk að prófa búnaðinn og skemmtu sér vel við það

Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. nóvember 2025
Staðið gegn einelti
Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Eftir Íris Gunnarsdóttir 16. september 2025
Aðalfundur foreldrafélagsins og opinn skólaráðsfundur
Eftir Íris Gunnarsdóttir 12. september 2025
Ævintýraleg fjöruferð - "Flæði" og fjara
Eftir Íris Gunnarsdóttir 10. júní 2025
Skráningardagar
Eftir Íris Gunnarsdóttir 27. maí 2025
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG)
Eftir Íris Gunnarsdóttir 16. maí 2025
Stóra upplestrarkeppnin í skólum Árnesþings
Eftir Íris Gunnarsdóttir 8. maí 2025
Stóra upplestrarhátíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 8. maí 2025
Skólahreystislið Bláskógaskóla og Kerhólsskóla
Sýna meira