Dagur gegn einelti

Guðrún Ása Kristleifsdóttir • 11. nóvember 2025

Staðið gegn einelti

Alþjóðlegur dagur gegn einelti er þann 8.nóvember ár hvert. Markmið dagsins er að efna til umræðu, fræðslu og viðburða sem miða að því að vinna gegn einelti, hvetja til jákvæðra samskipta og efla vináttu. Dagurinn er þannig helgaður baráttunni gegn einelti í skólum landsins og er mikilvægt tækifæri til að minna á sameiginlega ábyrgð okkar allra til að stuðla að öruggu og jákvæðu skólaumhverfi.


Í Kerhólsskóla nýttum við mánudaginn 10. nóvember til að fræða og ræða um einelti og héldum svo hefðina sem er að standa gegn einelti. Þá stendur allir skólinn saman í hring og skólabjallan er látin ganga hringinn og allir fá að hringja bjöllunni.

Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 4. nóvember 2025
7. bekkur prófar gönguskíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Eftir Íris Gunnarsdóttir 16. september 2025
Aðalfundur foreldrafélagsins og opinn skólaráðsfundur
Eftir Íris Gunnarsdóttir 12. september 2025
Ævintýraleg fjöruferð - "Flæði" og fjara
Eftir Íris Gunnarsdóttir 10. júní 2025
Skráningardagar
Eftir Íris Gunnarsdóttir 27. maí 2025
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG)
Eftir Íris Gunnarsdóttir 16. maí 2025
Stóra upplestrarkeppnin í skólum Árnesþings
Eftir Íris Gunnarsdóttir 8. maí 2025
Stóra upplestrarhátíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 8. maí 2025
Skólahreystislið Bláskógaskóla og Kerhólsskóla
Sýna meira