Dagur gegn einelti

Guðrún Ása Kristleifsdóttir • 11. nóvember 2025

Staðið gegn einelti

Alþjóðlegur dagur gegn einelti er þann 8.nóvember ár hvert. Markmið dagsins er að efna til umræðu, fræðslu og viðburða sem miða að því að vinna gegn einelti, hvetja til jákvæðra samskipta og efla vináttu. Dagurinn er þannig helgaður baráttunni gegn einelti í skólum landsins og er mikilvægt tækifæri til að minna á sameiginlega ábyrgð okkar allra til að stuðla að öruggu og jákvæðu skólaumhverfi.


Í Kerhólsskóla nýttum við mánudaginn 10. nóvember til að fræða og ræða um einelti og héldum svo hefðina sem er að standa gegn einelti. Þá stendur allir skólinn saman í hring og skólabjallan er látin ganga hringinn og allir fá að hringja bjöllunni.

Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. desember 2025
Gleðileg Jól
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 18. desember 2025
Föndur, jólasund og rithöfundur í heimsókn
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 16. desember 2025
Nemendur kusu um nýtt þema
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. desember 2025
Gleði og gaman
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 8. desember 2025
Margar flottar hurðir í skólanum
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 3. desember 2025
Styrkur frá Krónunni
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 28. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. nóvember 2025
Handbók leikskóladeildar Kerhólsskóla um snemmtæka íhlutun í málþroska og læsi
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 21. nóvember 2025
Vel heppnuð árshátíð
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Sýna meira