Gjöf frá Kvenfélagi Grímsneshrepps

Íris Gunnarsdóttir • 4. febrúar 2025

Kvenfélag Grímsneshrepps gaf Kerhólsskóla gjöf í morgun.

Kvenfélagskonurnar Sigríður Björnsdóttir, Sandra Gunnarsdóttir formaður og María Hilmarsdóttir stjórnarkona afhentu unglingastigi gjöfina í valtímanum Hönnun og sköpun.

Gjöfin er Cricut-skeri, pressur, verkfæri og vínilrúllur af ýmsum gerðum. Gjöfin mun nýtast vel í list- og verkgreinakennslu því Cricut sker meðal annars vínylfilmur, textílefni, leður, pappír og basalvið. Einnig teiknar hann, skrifar og býr til brotalínur fyrir t.d. origami og kort.


Við í Kerhólsskóla þökkum Kvenfélagi Grímsneshrepp kærlega fyrir rausnarlega gjöf sem mun nýtast okkur vel.

Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. desember 2025
Gleði og gaman
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 8. desember 2025
Margar flottar hurðir í skólanum
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 3. desember 2025
Styrkur frá Krónunni
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 28. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. nóvember 2025
Handbók leikskóladeildar Kerhólsskóla um snemmtæka íhlutun í málþroska og læsi
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 21. nóvember 2025
Vel heppnuð árshátíð
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. nóvember 2025
Staðið gegn einelti
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 4. nóvember 2025
7. bekkur prófar gönguskíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Sýna meira