Kerhólsskóli LOKAÐUR vegna óveðurs 6. febrúar

Íris Gunnarsdóttir • 5. febrúar 2025

Kerhólsskóli verður LOKAÐUR á morgun 6. febrúar 2025 vegna óveðurs.


Hér fyrir neðan er tilkynning frá sveitarstjóra.

"Appelsínugular og rauðar viðvarandi hafa verið gefnar út vegna roks eða ofsaveðurs á Suðurlandi á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar. Viðvaranir taka gildi kl. 06:00 og falla úr gildi kl. 13:00. Þá hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir frá kl. 15 í dag, miðvikudag og gildir það þar til veðrið gengur niður á morgun.


Af þeim sökum verður röskun verður röskun á starfsemi í Grímsnes- og Grafningshrepp sem hér segir fimmtudaginn 6. febrúar:

  • Kerhólsskóli (leik- og grunnskóli) og frístund verða lokuð allan daginn.
  • Íþróttahús og sundlaug verða lokuð.
  • Skrifstofa Grímsnes- og Grafningshrepps verður lokuð.


Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu. Hringja skal í 112 ef þörf er á aðstoð."


Skólinn opnar aftur, samkvæmt stundaskrá, föstudaginn 7. febrúar.


Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. desember 2025
Gleði og gaman
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 8. desember 2025
Margar flottar hurðir í skólanum
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 3. desember 2025
Styrkur frá Krónunni
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 28. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. nóvember 2025
Handbók leikskóladeildar Kerhólsskóla um snemmtæka íhlutun í málþroska og læsi
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 21. nóvember 2025
Vel heppnuð árshátíð
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. nóvember 2025
Staðið gegn einelti
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 4. nóvember 2025
7. bekkur prófar gönguskíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Sýna meira