7. bekkur keppir í First Lego League um helgina

Íris Gunnarsdóttir • 15. nóvember 2024

Nemendur 7. bekkjar ásamt Rögnu keppa í First Lego League Ísland 2024 16. nóvember í Háskólabíó.

First Lego League keppnin miðar að því að vekja áhuga á uppgötvunum, vísindum og tækni og um leið efla færni og lausnamiðaða hugsun hjá grunnskólanemendum á aldrinum 10-16 ára.


Þema ársins 2024 er "NEÐANSJÁVAR" þar sem liðin nota skapandi hugsun og vísindi til að kanna lög hafsins og koma hugmyndum sínum og lærdómi upp á yfirborðið.


Lið Kerhólsskóla heitir Kraftboltar


Við hvetjum ykkur til að fylgjast með keppninni annað hvort í Háskólabíó eða í gegnum hlekkinn á streymi: https://vimeo.com/event/4717869/embed/4f4dd36ad9

Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. desember 2025
Gleði og gaman
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 8. desember 2025
Margar flottar hurðir í skólanum
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 3. desember 2025
Styrkur frá Krónunni
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 28. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. nóvember 2025
Handbók leikskóladeildar Kerhólsskóla um snemmtæka íhlutun í málþroska og læsi
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 21. nóvember 2025
Vel heppnuð árshátíð
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. nóvember 2025
Staðið gegn einelti
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 4. nóvember 2025
7. bekkur prófar gönguskíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Sýna meira