Páskabingó unglingadeildar
Íris Gunnarsdóttir • 26. mars 2025

Fjáröflun fyrir unglingastig Kerhólsskóla
Unglingadeild Kerhólsskóla er með páskabingó í Félagsheimilinu Borg laugardaginn 12. apríl nk. kl. 15:00
Aðgangseyri er 1000 kr. á mann, innifalið er eitt spjald, aukaspjöld kosta 500 kr. Innifalið í miðaverði eru kaffi og kökur.
Allur ágóði rennur í ferðasjóð unglingastigs Kerhólsskóla
Vonandi sjáum við sem flest











