Páskabingó unglingadeildar

Íris Gunnarsdóttir • 26. mars 2025

Fjáröflun fyrir unglingastig Kerhólsskóla

Unglingadeild Kerhólsskóla er með páskabingó í Félagsheimilinu Borg laugardaginn 12. apríl nk. kl. 15:00

Aðgangseyri er 1000 kr. á mann, innifalið er eitt spjald, aukaspjöld kosta 500 kr. Innifalið í miðaverði eru kaffi og kökur.

Allur ágóði rennur í ferðasjóð unglingastigs Kerhólsskóla

Vonandi sjáum við sem flest

Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Eftir Íris Gunnarsdóttir 16. september 2025
Aðalfundur foreldrafélagsins og opinn skólaráðsfundur
Eftir Íris Gunnarsdóttir 12. september 2025
Ævintýraleg fjöruferð - "Flæði" og fjara
Eftir Íris Gunnarsdóttir 10. júní 2025
Skráningardagar
Eftir Íris Gunnarsdóttir 27. maí 2025
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG)
Eftir Íris Gunnarsdóttir 16. maí 2025
Stóra upplestrarkeppnin í skólum Árnesþings
Eftir Íris Gunnarsdóttir 8. maí 2025
Stóra upplestrarhátíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 8. maí 2025
Skólahreystislið Bláskógaskóla og Kerhólsskóla
Eftir Íris Gunnarsdóttir 30. apríl 2025
Fulltrúar Kerhólsskóla
Eftir Íris Gunnarsdóttir 4. mars 2025
Ný heimasíða í loftið
Sýna meira