Dagur gegn einelti 8. nóv

Íris Gunnarsdóttir • 11. nóvember 2024

Dagur gegn einelti er 8. nóvember og Kerhólsskóli sýndi samstöðu gegn einelti.


Markmið dagsins er að skapa umræðu og veita fræðslu til þess að vinna gegn einelti. Þannig er stuðlað að jákvæðum samskiptum og vinátta efld.


Að því tilefni útbjuggu nemendur leik- og grunnskóla Kerhólsskóla hjarta með jákvæðum setningum. Að því loknu fóru allir út á torgið fyrir framan skólann og mynduðu mannlegt hjarta. Skólabjallan var látin ganga á milli og hver og einn hringdi bjöllunni. Það var til marks um það að viðkomandi ætlar að koma fallega fram við alla, bæði börn og fullorðna.



Samskiptateymi Kerhólsskóla


Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. desember 2025
Gleði og gaman
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 8. desember 2025
Margar flottar hurðir í skólanum
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 3. desember 2025
Styrkur frá Krónunni
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 28. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 24. nóvember 2025
Handbók leikskóladeildar Kerhólsskóla um snemmtæka íhlutun í málþroska og læsi
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 21. nóvember 2025
Vel heppnuð árshátíð
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 12. nóvember 2025
Þátttaka Kraftbolta í FIRST LEGO League 2025
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 11. nóvember 2025
Staðið gegn einelti
Eftir Guðrún Ása Kristleifsdóttir 4. nóvember 2025
7. bekkur prófar gönguskíðin
Eftir Íris Gunnarsdóttir 24. september 2025
Öll sem eitt
Sýna meira