Vorhátíð á Sólheimum 2. júní Vorhátíð grunnskóladeildar Kerhólsskóla verður haldin miðvikudaginn 2. júní á Sólheimum í ár. Kl. 11 er nemendum boðið á leiksýninguna Árar, álfar og tröll og í framhaldi af því ætlar foreldrafélagið að grilla pylsur. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir í grillið kl. 12. Hjólaferð og sundlaugarpartý 3. júní Fimmtudaginn 3. júní fer grunnskólinn í sína árlegu hjólaferð, nemendur mega því gjarnan koma með hjól og hjálm í skólann þann dag. Skólabí