Skólastarf hefst að nýju 6.apríl nk.
Skólastarf eftir páskafrí Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í Kerhólsskóla. Kerhólsskóli byrjar samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6. apríl nk. Samkvæmt menntamálaráherra verður skólastarf óskert og óbreytt eftir páskafrí, þar sem við erum það fámenn í Kerhólsskóla. Hlökkum til að sjá alla hressa og káta eftir gott frí. Hér eru aðalatriðin sem komu fram um leik- og grunnskóla: Leikskólar Engin fjölda- eða nálægðartakmörkun gildir um börn á leikskólaaldri. Hámarksfjöldi full