Lambaferð leikskólans í Miðengi
Hunda og kisuhópur leikskólans fóru í lambaferð í Miðengi miðvikudaginn 27. maí, 16 börn og 7 starfsmenn. Guðni Reynir, bóndi tók á móti hópnum í fjárhúsinu og nautahúsinu en bændurnir Halldór og Sandra tóku á móti hópnum í hesthúsinu og í skemmunni þar sem farið í leiki. Að lokum var nesti borðað í kaffistofunni. Ferðin tókst í alla staði mjög vel, móttökurnar frábærar og höfðu börnin og starfsmenn gaman af því að sjá nýfædd lömb, mæður þeirra, nautin, hesta og folöldin. Eit