Nú er undirbúningur árshátíðar í fullum gangi. Árshátíð Kerhólsskóla verður fimmtudaginn 18. nóvember kl. 14:00. Sýnd verður leiksýningin Dýrin í Hálsaskógi. Aðgangseyri 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri, allur ágóði rennur í ferðasjóð unglingadeildar. Í ár munu ekki verða neinar veitingar, eins og hefð er fyrir, vegna heimsfaraldurs. Grímuskylda og 1 metra fjarlægð milli manna á sýningunni. Einungis foreldrar og forráðamenn velkomnir vegna samkomutakmarkana. Hólfaskipting á sýn