Jólaball 2020
Jólaball leik- og grunnskóladeildarinnar fór fram föstudaginn 18. desember með breyttu sniði þar sem við gátum ekki tekið á móti foreldrum í ár að auki voru jólaböllin tvo þar sem leikskóladeildin var með eitt og grunnskóladeildin annað. Allir nemendur beggja deilda fengu gómsætan jólamat í hádeginu, hangikjöt með öllu tilheyrandi. Jólaball leikskólans var uppi á sviði í Félagsheimilinu. Börnin dönsuðu í kringum jólatréð og sungu með starfsfólki leikskólans. Hurðaskellir kom