Skólastarf næstu tvær vikurnar
Kæru foreldrar/forráðmenn
Nú erum við hér í Kerhólskóla búin að skipuleggja skólastarfið eins og við sjáum það fyrir okkur næstu tvær vikur það er fram að páskafríi. Við gerum okkar besta til að fara eftir því sem okkur er uppálagt af yfirvöldum v. COVID-19 veirunnar. Breytingin frá þessari viku sem er að líða er sú að nú koma allir nemendur annan hvern dag í skólann næstu tvær vikur og eru því tvo daga aðra vikuna en þrjá daga hina vikuna.
Unglingarnir í 8.-10. bekk eiga a