Vetrarfrí 22.-23. feb í grunnskólanum
Vetrarfrí verður í grunnskólanum mánudaginn 22. febrúar og þriðjudaginn 23. febrúar. Lokað er í frístund þá daga.
Grímsnes- og Grafningshreppur býður upp á skemmtilega dagskrá fyrir börn í sveitarfélaginu og er auglýsing þess efnis hér fyrir neðan. Vert er að taka það fram að nauðsynlegt er að skrá alla þá sem ætla á skauta (inn á svellið) í tölvupósti hjá gerdur@gogg.is
Með von um góðar samverustundir í vetrarfríi,
Kerhólsskóli
Comments