Tendrað á jólatré og jólastöðvar
Við tendruðum á jólatrénu okkar, venja er að kveikja á trénu og dansa í kringum jólatréð. Eftir það fá allir heitt kakó og piparkökur. Endilega skoðið myndirnar að neðan.
Hinar árlegu jólastöðvar voru á dögunum og tókst vel til. Hér eru nokkrar myndir frá jólastöðvum grunnskóladeildarinnar.
Comentários