Starfsdagur leikskóladeildar 27. októberÞriðjudaginn 27. október verður starfsdagur leikskóladeildarinnar. Þann dag ætlar starfsfólkið á málstofu um leikinn sem haldin er af Félagi leikskólakennara og því verður leikskólinn lokaður fyrir börnin.
Þriðjudaginn 27. október verður starfsdagur leikskóladeildarinnar. Þann dag ætlar starfsfólkið á málstofu um leikinn sem haldin er af Félagi leikskólakennara og því verður leikskólinn lokaður fyrir börnin.
Comments