Skreytingadagur og rauður dagur
Í dag, föstudaginn 27. nóvember, vorum við með skreytingadag í grunn- og leikskóladeild. Við hittumst úti kl. 9 þar sem kveikt var á jólatrénu og sungin jólalög. Að því loknu fengu allir heitt kakó og piparkökur.
Unnið var að því að skreyta hurðirnar sínar fyrir jólahurðakeppnina 2020, myndir af þeim koma síðar, og skreyta skólann okkar.
Við látum fylgja myndir sem teknar voru í dag