top of page

Réttir

Kerhólsskóli fór með allan grunnskólann og elsta árgang leikskólans í réttarferð mánudaginn 20. september. Farið var í Grafningsréttir en þær voru vígðar árið 2020. Nemendur létu smá vind og rigningu ekki á sig fá.Comments


Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page