Opinn fundur skólaráðs Kerhólsskóla og fyrirlestur um skjánotkun
Opin fundur skólaráðs Kerhólsskóla
Opin fundur skólaráðs Kerhólsskóla verður haldnir í félagsheimilinu Borg miðvikudaginn 20. september kl. 19.30
Dagskrá
1. Helstu áherslur á skólaárinu.
Jóna Björg skólastjóri segir frá helstu áherslum í skólastarfinu þetta skólaárið.
2. Farsæld barna.
Starfsmenn velferðarþjónustu koma og segja frá hvað fellst í nýjum lögum um farsæld barna.
3. Fyrirlestur um skjánotkun barna og unglinga.
Rafrænn fyrirlestur frá Heilsulausnum
Allir sveitungar velkomnir
Jóna Björg Jónsdóttir
Skólastjóri Kerhólsskóla
コメント