Myndband frá gróðursetningu í vor
Kerhólsskóla barst boð frá Umboðsmanni barna að taka þátt í gróðursetningu í Vinaskógi við Þingvelli á síðasta skólaári. Þar sem skólinn var að fara í útilegu á Þingvelli í júní hentaði okkur vel að gróðursetja þá.
Hér má sjá frétt frá Umboðsmanni barna um gróðursetninguna: Myndband frá gróðursetningu í Vinaskógi | Fréttir | Umboðsmaður Barna
Hér má sjá myndband frá gróðursetningunni á Facebook síðu Umboðsmanni barna: Hér er skemmtilegt myndband frá gróðursetningu í Vinaskógi við Þingvelli fyrr í sumar. Markmið gróðursetningarinnar var að kolefnisjafna ferðir... | By Umboðsmaður barna | Facebook
