top of page

Kisuhópur að baka

Kisuhópur fór með starfsmanni í heimilisfræðistofu skólans til að búa til hafrastykki eða nammiköku eins og börnin kölluðu það. Það er nauðsynlegt að smakka aðeins í ferlinu og vaska upp og ganga frá eftir sig þegar öllu er lokið.

Börnin fengu að taka afraksturinn með sér heim til að bjóða fjölskyldu sinni að smakka.

Myndir tók Sibéal.


コメント


Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page