top of page

Jólahurðakeppni Kerhólsskóla 2020

Alls tóku 14 jólahurðir þátt keppninni og hér fyrir neðan er hægt að sjá þær.

Í dómnefnd voru Áslaug Alda, Ragnar Guðmundsson og Þórleif Gunnarsdóttir.

Dómnefnd hefur lokið störfum og Jóna Björg skólastjóri tilkynnti úrslit í hádegismatnum.


Niðurstaða dómnefndar var:

Fyndnasta hurðin - 3.-4. bekkur

Fallegasta hurðin - 5.-6. bekkur (snjókarlinn)

Jólalegasta hurðin - 2. bekkur

Frumlegasta hurðin - leikskóladeild

Flottasta starfsmannahurðin - bókasafn (Ragna)


Comments


Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page