Hurðakeppni 2021
Myndir frá hinni árlegu jólahurðakeppni
Sigurvegarar ársins 2021 voru:
Unglingadeild - frumlegasta "hurðin"
6.-7. bekkur, jólasveinn - jólalegasta hurðin
1.-2. bekkur - fyndnasta hurðin
Leikskóladeild - fallegasta hurðin
K E R H Ó L S S K Ó L I