Skólaslit 2020 Yngri og eldri
Leikskólaútskrift og 1.- 4. bekkur 4. júní kl. 10.00
Dagskrá
Ávarp skólastjóra.
Atriði frá 4. bekk með sem þau ætluðu að flytja á litlu upplestrarkeppninni (sem var ekki vegna covid)
Afhending vitnisburðar 1.-4. Bekk
Útskrift elstu barna í leikskóladeild og boðin velkomin í grunnskóladeildina.
Útskrift 10. bekkjar og 5. - 9.bekkur 4. júní kl. 11.00
Dagskrá

Ávarp skólastjóra.
Afhending vitnisburðar 5.-9. bekkur
Útskrift 10. bekkjar