Hundahópur og 1. bekkur sóttu jólatré á Snæfoksstaði 17. desember

December 18, 2019

Hundahópur leikskóladeildar og 1. bekkur fóru á Snæfoksstaði og völdu jólatré fyrir skólann í gær þriðjudaginn 17. desember. Allir höfðu sína skoðun á tré sem ætti að velja en sem betur fer komust allir að samkomulagi fyrir rest og völdu stórt og fallegt tré sem við munum dansa í kring um á morgun 19. des á jólaballinu. Jólaballið hefst kl 13:30 í Félagsheimilinu á Borg og allir eru velkomnir.

 

Jólasveinar munu kíkja við og dansa og syngja með okkur. 

Fyrir hönd Kerhólsskóla 

Veiga Dögg 

Please reload

Nýlegar fréttir
Please reload

Mánuðir 
Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss