Skólasetning 2019

August 22, 2019

 Góðan daginn 

 

Velkomin til baka eftir heitt og gott sumarfrí. Nemendur og starfsfólk mættu vel stemmd og mjög spennt fyrir skólaárinu. Skólasetning gekk vel og hlökkum við til komandi vetrar með ykkur. 

 

Fyrir hönd Kerhólsskóla 

Veiga Dögg

Please reload

Nýlegar fréttir

April 8, 2020

March 17, 2020

Please reload

Mánuðir 
Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss