top of page

Skólafærninámskeið og skólasetning


Góðan daginn.

Nú fer að styttast í skólabyrjun og langar okkur því að minna foreldra barna sem eru að byrja í 1. bekk að mæta á skólafærninámskeið á vegum skólans mánudaginn 19. ágúst klukkan 14:30 í félagsheimilinu.

Loksins er svo komið að skólasetningu og fer hún fram í Félagsheimilinu 20. ágúst kl 13:00. Eftir setninguna fara nemendur með sínum umsjónakennara í sínar heima stofur og fá afhentar stundatöflur og önnur skjöl.

Hlökkum til að sjá ykkur

Fyrir hönd Kerhólsskóla

Veiga Dögg

Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page