Umhverfisdagar, vorsamtöl og fatamarkaður

May 9, 2019

Góðan daginn
Í næstu viku munum við brjóta aðeins upp skipulagið og halda umhverfisdaga fyrir hádegi mánudaginn 13. maí og þriðjudaginn 14. maí. Eftir hádegi á þriðjudaginn verður svo sundlaugarpartý.
Miðvikudaginn 15. maí mun svo Gróa hjúkrunarfræðingur koma og fara yfir alla hjálma hjá nemendum í 1.-4. bekk.

Ég vil minna á vorsamtölin föstudaginn 17. maí. Þann dag mæta nemendur aðeins í viðtöl með foreldrum sínum því er enginn skóli né frístund. 

 

!7. maí ætlum við líka að hafa fatamarkað svo við hvetjum alla til þess að koma með föt í næstu viku. Og njóta þess svo að geta valið sér ný föt þegar þið komið í viðtal. 

 

fyrir hönd Kerhólsskóla 

Veiga Dögg

Please reload

Nýlegar fréttir

April 8, 2020

March 17, 2020

Please reload

Mánuðir 
Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss