top of page

Skákdagurinn 26. janúar

Þar sem alþjóðlegi skákdagurinn var haldin um allt land fengum við Skákmeistara til okkar í skólann mánudaginn

28. janúar. Allir höfðu gaman af og fengu að tefla við sjálfan skákmeistarann. Hér með fylgja nokkrar myndir.

Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page