top of page

Jólastöðvar 4.-5. desember 2018

Jólastöðvar voru fyrir hádegi dagana 4. og 5. desember og fengu allir nemendur að fara á 4 stöðvar, kortastöð, konfektstöð, glerstöð og föndur stöð þar sem voru föndraði könglar, krukkur og platta. Við enduðum miðvikudaginn á því að fara að kveikja á jólatrénu á Sólheimum. Hér koma nokkrar myndir frá þessum dögum.

Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page