top of page

Árshátíð Kerhólsskóla

Árshátíð Kerhólsskóla var haldin 21. Nóvember síðastliðinn.

Nemendur tóku ,,Mamma mía“ þema undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar.

Nemendur sömdu leikritin sín sjálf við þau lög sem þau fengu með aðstoða kennara.

Frábær sýning í alla staði og nemenur stóðu sig eins og hetjur.

Við viljum þakka foreldrum kærlega fyrir aðstoðina og var met áhorf hjá okkur þetta árið.

Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page