top of page

Dagur Íslenskrar tungu

Í tilefni af degi Íslenskrar tungu lásu nemendur skólans upp ljóð, barnafælur, limrur og öfugmælavísur. ásamt því að nemendur grunnskóladeildar fóru niður á leikskóladeild og lásu upp sögur og ljóð fyrir leikskólabörnin.

Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page