top of page

Árshátíð Kerhólsskóla

Árshátíð Kerhólsskóla verður miðvikudaginn 21. nóvember næstkomandi. Skemmtunin hefst kl.17:00 í Félagsheimilinu Borg. Að þessu sinni verða Hundahópur ásamt 1.-10. bekk að sjá um skemmtiatriði.

Hvetjum alla foreldra til þess að mæta.

Fyrir hönd Kerhólsskóla

Veiga Dögg

Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page