Hjartakrufning og bókagerð hjá 6.-10. bekk

Nemendur 6.-10. bekkjar hafa verið að vinna að því að búa til sínar bækur ásamt því að fá að kryfja hjarta úr lambi. Hér koma nokkrar myndir af þessu.

Nýlegar fréttir
Mánuðir