Læsi í krafti foreldra - Foreldradagurinn 2018 í dag 2. nóvember kl:13:00

November 2, 2018

Heimili og Skóli – landssamtök foreldra halda Foreldradaginn árlega og nú í samstarfi við Menntamálastofnun. Viðburðurinn ber yfirskriftina Læsi í krafti foreldra.

 
Læsisuppeldi er umhyggja fyrir barninu en markmiðið málþingsins er að vekja foreldra til vitundar um mikilvægi læsisuppeldis.
 

 

Streymt verður frá viðburðinum á Facebook-síðum Heimilis og skóla og Menntamálastofnunar. https://www.facebook.com/events/512224679251785/ 


Með kveðju,
Heiðrún Scheving Ingvarsdóttir,
læsisráðgjafi.

 

Please reload

Nýlegar fréttir

April 8, 2020

March 17, 2020

Please reload

Mánuðir 
Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss