Kerhólsskóli lokaður 18.-20. apríl
Leik- og grunnskóladeild Kerhólsskóla er lokuð dagana 18.-20. apríl vegna námsferðar til Berlín. Starfsfólk mun heimsækja leik- og grunnskóla ásamt því að fara á námskeið um Núvitund og það er leikur að læra. Mætum aftur til leiks mánudaginn 23. apríl.
fyrir hönd Kerhólsskóla
Veiga Dögg