top of page

Páskafrí og myndir frá Bingói

Góðan daginn.

Mánudaginn 26.mars fer Grunnskóladeild Kerhólsskóla í páskafrí. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl.

Fimmtudaginn 29. mars hefst páskafrí hjá leikskóladeild og mætum við aftur þriðjudaginn 3.apríl

Einnig vilja nemendur í 8.-10. bekk þakka öllum sem komu og styrktu okkur með þáttöku í bingóinu sem við héldum 21.mars. (Fleiri myndir inní Lesa meira dálknum)

Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page