top of page

Öryggi barna í bíl

Samgöngustofa fékk sveitarfélög landsins í lið með sér til að miðla fræðsluefni um öryggi barna í bíl til þeirra sem eru með börn sem farþega í bíl.


Hér er hlekkur á síðuna þeirra þar sem hægt er að nálgast myndbönd sem eru textuð á íslensku, ensku og pólsku, einnig eru einblöðungar til á íslensku, ensku, spænsku, tælensku, pólsku og filippseysku.
Comments


Nýlegar fréttir
Mánuðir 
bottom of page