Árshátíðarundirbúningur
Árshátíð Kerhólsskóla verður fimmtudaginn 12. nóv. nk. og undirbúningur fyrir hana er í fullum gangi.
Nemendur grunnskólans ásamt elsta árgangi leikskólans sýna Emil í Kattholti.
Generalprufa verður á morgun og er leikskóladeildinni og íbúum Sólheima boðið.
Hér eru nokkrar myndir frá æfingunni í dag
Comments