Árshátíð Kerhólsskóla - Grease
Árshátíð Kerhólsskóla skólaárið 2022-2023 verður fimmtudaginn 16. febrúar kl. 15:00. Sett verður upp sýningin Grease.
Miðaverð er 1500 kr fyrir 15 ára og eldri. Veitingar í boði foreldra eru innifaldar í verði.
Allur ágóði rennur í ferðasjóð unglingadeildar.
Öll velkomin
Comments